Knattspyrna

Knattspyrna | 22.06.2020
Góð byrjun hjá okkar fólki

Meistaraflokkarnir byrja vel

 
Fyrstu leikirnir fóru af stað í Lengjudeild karla og kvenna um helgina.  Drengirnir byrjuðu á föstudag og tóku á móti Aftureldingu hér á Nettóvellinum.  Stelpurnar fóru norður á Húsavík og heimsóttu Völsung.  Skemmst er frá því að segja að yfirburðir voru með báðum okkar liðum og unnu liðin sína leiki örugglega.  Frábær byrjun hjá fólkinu okkar.
 
Mfl. karla 
Keflavík-Afturelding 5-1
Mörkin skoruðu:
Nacho, Adam Árni,Sindri Þór, Joey Gibbs og Helgi Þór
 
 
Mfl. kvenna
Völsungur- Keflavík 0-4
Mörkin skoruðu:
Dröfn, Natasha, Amelía og Natasha