Knattspyrna

Knattspyrna | 01.11.2017
GEFUM TVO NÝJA PEPSÍ 2018 KEPPNISBÚNINGA - VILTU VERA MEÐ?
 
 
 
Í október sendum við út valgreiðslur í heimabanka til allra íbúa Reykjanesbæjar. 
 
Við munum draga út í beinni útsendingu á Facebook og Snapchat (Username: fotbolti_kef ) tvo Sanna Keflvíkinga sem fá gefins nýja PEPSÍ 2018 keppnisbúninginn.
 
Dregið verður út úr lista af þeim aðilum sem verða búnir að styrkja fyrir 10. nóvember 2017.
 
 
Kíktu í heimabankann þinn og athugaðu hvort þú sérð ekki þessa valgreiðslu upp á 3.000 kr.
 
Einnig er hægt að leggja inn á reikninginn okkar: 
0121-26-5488
Kt. 541094-3269
 
Áfram Keflavík !!