Knattspyrna

Knattspyrna | 14.03.2017
Eiður Snær semur við Keflavík

Eiður Snær Unnarsson hefur samið við Keflavík næstu þrjú árin.  Eiður hefur spilað með Keflavík alla sína tíð og er einn af þeim ungu strákum sem kom upp úr 2.flokk félagsins s.l. haust.  Knattspyrnudeildin óskar Eið til hamingju með sinn fyrsta samning við félagið.