Knattspyrna

Knattspyrna | 03.01.2018
Davíð Snær Jóhannsson semur við Keflavík

Davíð Snær Jóhannsson ,15 ára miðjumaður, semur við Keflavík.

Davíð Snær hefur fengið tækifærið með meistaraflokki Keflavíkur fyrir áramót og hefur hann staðið sig gríðarlega vel. Hann á 6 leiki með U17 ára landsliðinu og það verður ótrúlega gaman að fylgjast með honum í vetur og næstu árin.

Hér er linkur á KSÍ um Davíð

Hér er Davíð Snær með Jóhanni Birni föður sínum, Guðlaugi þjálfara og Jóni Ben formanni