Knattspyrna

Knattspyrna | 05.11.2018
Dagur Dan og Ísak Óli í U19 kk

 

U19 karla - Hópurinn sem tekur þátt í undankeppni EM 2019.
Þorvaldur Örlygsson, landsliðsþjálfari U19 karla, hefur valið hópinn sem tekur þátt í undankeppni EM 2019 í Antalaya Tyrklandi dagana 11. – 21. nóvember.
Í hópnum eru okkar menn þeir Dagur Dan Þórhallsson og Ísak Óli Ólafsson.
Ísland er í riðli með Tyrklandi, Englandi og Moldavíu.


Við óskum liðinu og strákunum góðs gengis.