Knattspyrna

Knattspyrna | 12.05.2020
Björgvin áfram í þjálfarateyminu

Bjöggi okkar 🙌

Björgvin Björgvinsson hefur framlengt samning sinn um eitt ár í viðbót og er að hefja sitt 11. tímabíl með Keflavík! Bjöggi stígur aftur beint inní teymið og bíður spenntur eftir fyrsta leik.  Það er ómetanlegt að hafa Björgvin í teyminu áfram og það er til mikils vænst af honum.  

Áfram Keflavík!

Hér skrifa þeir undir samninginn, Sigurður Garðarsson og Björgvin Björgvinsson