Knattspyrna

Knattspyrna | 24.11.2017
Björgvin áfram aðstoðarþjálfari Keflavíkur

Björgvin Björgvinsson framlengir við Keflavík 

Keflavík og Björgvin hafa náð samkomulagi um að halda áfram samstarfi og eins og sjá má á myndinni hér að neðan eru þeir félagar, Jón Ben, formaður og Bjöggi gríðalega ánægðir.