Knattspyrna

Knattspyrna | 03.01.2018
Aron Freyr Róbertsson kominn heim

Aron Freyr Róbertsson er kominn heim í Keflavík.

Aron Freyr er 21 árs og spilaði 18 leiki með Grindavík í Pepsí-deildinni í fyrra og var einnig valinn í U21 árs landsliðið.

Hér er linkur á KSÍ um Aron FreyrHér er Aron Freyr með Jónasi Guðna framkvæmdastjóra