Knattspyrna

Knattspyrna | 03.01.2018
Arndís, Kristrún og Þóra framlengja við Keflavík

Keflavík hefur famlengt samninga við 3 framtíðar leikmenn sína. 

Arndís Snjólaug Ingvarsdóttir, Kristrún Ýr Holm og Þóra Kristín Klemenzdóttir eru allar lykil leikmenn Keflavíkur sem munu vera í stóru hlutverki í sumar og næstu ár.