Knattspyrna

Knattspyrna | 12.09.2017
Aníta Lind í landsliði U-19

Dagana 10 – 19 september nk. mun U-19 kvenna taka þátt í undankeppni Evrópumótsins í Þýskalandi. Keflavík á fulltrúa í liðinu, Anítu Lind Daníelsdóttur.

Leikir Íslands eru:

12. sept. Svartfjallaland – Ísland
15. sept. Ísland – Kosóvó
18. Sept. Ísland – Þýskaland

Fylgjast má með úrslitum hér: http://www.ksi.is/mot/motalisti/urslit-stada/?MotNumer=36561

Fyrsti leikurinn var í dag og lauk með stórsigri Íslands 7-0 á móti Svartfjallalandi en þar skoraði Anita eitt mark af þeim.

Áfram Ísland 

Aníta Lind Daníelsdóttir