Knattspyrna

Knattspyrna | 24.04.2018
Æfingaleikur hjá stelpunum á miðvikudag

Stelpurnar leika æfingaleik gegn Pepsi deildar liði Breiðabliks í Reykjaneshöll á miðvikudaginn kl. 19:00. Það styttist í mót hjá stelpunum en fyrsti leikur í Íslandsmótinu er gegn ÍR í Breiðholtinu fimmtudaginn 10. maí.  Fólk er hvatt til að líta við í höllinni og styðja stelpurnar.