Knattspyrna

Knattspyrna | 05.06.2020
Æfingaleikir hjá meistaraflokkum

Loksins er boltinn farinn að rúlla og gefst bæjarbúum tækifæri að til að forvitnast um liðin okkar sem eru í fullum undirbúningi, hér á heimavelli.  Framundan eru æfingaleikir hjá bæði stelpunum og strákunum.  Báðir leikir verða á Nettóvellinum.  Hvetjum áhugasama til að láta sjá sig.

Áfram Keflavík !