Knattspyrna

Knattspyrna | 07.04.2017
Leikur gegn Íslandsmeisturunum á laugardaginn

Keflavíkurstúlkur heimsækja Íslandsmeistara Stjörnunnar á laugardagsmorgun kl. 10:00. Leikurinn fer fram á Samsung vellinum í Garðabæ og er um æfingaleik að ræða.