Knattspyrna

Knattspyrna | 01.03.2018
Adam Pálsson

Adam Pálsson skrifaði undir samning við Keflavík til þriggja ára. Adam er einn af ungu og efnilegu leikmönnum keflavíkur. Gaman verður að fylgjast með honum í framtíðinni.

Áfram Keflavík.