Knattspyrna

Knattspyrna | 05.02.2019
Aðalfundur Knattspyrnudeildar Keflavíkur

Aðalfundur Knattspyrnudeildar Keflavíkur verður haldinn, þriðjudaginn 5. feb. kl. 20.00 í félagsheimilinu okkar á Sunnubraut. Á fundinum verða hefbundin aðalfundarstörf með skýrslu formanns, ársreikningi, kjör í stjórn og ráð ásamt öðrum málum.
Þeir sem hafa áhuga á að koma að stjórnarstörfum, eða þátttöku í unglinga og kvennaráði eru hvattir til að láta vita af áhuga sínum fyrir fundinn.
Við hvetjum alla sanna Keflvíkinga til að mæta á fundinn. Þar gefst tækifærið til að hittast og spjalla saman um það hvernig við getum byggt upp starf okkar þannig að Keflavík haldi áfram að vera meðal sigursælustu klúbba á landinu.