Fréttir

Verðlaunaafhending yngri flokka
Knattspyrna | 27. október 2020

Verðlaunaafhending yngri flokka

 

Uppskeruhátíð yngri flokka Knattspyrnudeildar Keflavíkur fór fram sunnudaginn 25. október síðastliðinn. Athöfnin var með breyttu sniði í ljósi aðstæðna í þjóðfélaginu og einungis verðlaunahöfum boðið að koma og taka á móti verðlaunum sínum.

Iðkendur í 6. og 7. Flokki fengu verðlaunapening fyrir þátttöku sína í starfinu okkar á knattþrautadeginum sem haldin var á laugardaginn í Reykjaneshöllinni.

Verðlaun voru veitt fyrir hvern árgang í flokki og svo verðlaun yfir alla yngri flokka. Einnig voru þeir Benóný Haraldsson, Ottó Helgason og Kári Þorgilsson verðlaunaðir fyrir störf í þágu félagsins, þá sérstaklega fyrir dómarastörf.

Aron Örn Hákonarson fékk Ella- bikarinn þetta árið sem veittur er ár hvert til minningar um Elís Kristjánsson barna og unglingaþjálfara hjá okkur til margra ára.

Aron Örn lenti í miklu mótlæti í sumar þegar hann slasaðist illa en sýndi aðdáunarverða ró og jákvæðni sem hann kom honum aftur á fótboltavöllinn í lok sumars.

 

 

Hann er sannur Keflvíkingur.

 

Hér má sjá nöfn verðlaunahafa

Verðlaunahafar - Strákar

2020

   

5. Flokkur yngri

 

Mestu framfarir

Hjörtur Ingi Þorvaldsson / Esekíel Elí Anítuson

Besti félaginn

Árni Þór Pálmason

Leikmaður ársins

Emil Gauti Haraldsson

   

5. Flokkur eldri

 

Mestu framfarir

Ásgeir Elí Gunnarsson

Besti félaginn

Tómas Aron Emilsson

Leikmenn ársins

Amir Maron Ninir

   

4. Flokkur yngri

 

Mestu framfarir

Viktor Árni Traustason

Besti félaginn

Hlynur Þór Einarsson

Leikmaður ársins

Jóhann Elí Kristjánsson

   

4. Flokkur eldri

 

Mestu framfarir

Alex Þór Reynisson

Besti félaginn

Andrés Kristinn Haraldsson

Leikmaður ársins

Alexander Guðni Svavarsson

   

3. Flokkur yngri

 

Mestu framfarir

Kristófer Máni Önundarson

Besti félaginn

Kári Þorgilsson

Leikmaður ársins

Óskar Örn Ólafsson

   

3. Flokkur eldri

 

Mestu framfarir

Óliver Andri Einarsson

Besti félaginn

Jökull Ingi Kjartansson

Leikmaður ársins

Valur Þór Hákonarson

   

ALLIR FLOKKAR

 

Mestu framfarir

Þórir Guðmundsson

Besti félaginn

Sæþór Elí Bjarnason

Besti markvörður

Guðjón Snorri Herbertsson

Besti varnarmaður

Axel Ingi Jóhannesson

Besti miðjumaður

Stefán Jón Friðriksson

Besti sóknarmaður

Róbert Ingi Njarðarson

Besti leikmaðurinn

Stefán Jón Friðriksson

   

Ella-bikarinn

Aron Örn Hákonarson

   

VERÐLAUNAHAFAR - STELPUR

 
   

5. Flokkur yngra ár

 

Mestu framfarir

Thelma Sif Róbertsdóttir

Besti félaginn

Sylvía Rún Tryggvadóttir

Leikmaður ársins

Steinunn Kara Jónasdóttir

   

5. Flokkur eldra ár

 

Mestu framfarir

Ásdís Lilja Guðjónsdóttir

Besti félaginn

Brynja Arnarsdóttir

Leikmaður ársins

Alma Rós Magnúsdóttir

   

4. Flokkur yngra ár

 

Mestu framfarir

Thelma Helgadóttir

Besti félaginn

Salóme Kristín Róbertsdóttir

Leikmaður ársins

Hanna Gróa Halldórsdóttir

   

4. Flokkur eldra ár

 

Mestu framfarir

Þórunn Anna Einarsdóttir

Besti félaginn

Aldís Ögn Arnardóttir

Leikmaður ársins

Watan Amal Fidudóttir

   

3. Flokkur - yngra ár

 

Mestu framfarir

Kolbrún Saga Þórmundsdóttir

Besti félaginn

Elfa Karen Magnúsdóttir

Leikmaður ársins

Anita Bergrán Eyjólfsdóttir

   

3. Flokkur - eldra ár

 

Mestu framfarir

Gyða Dröfn Davíðsdóttir

Besti félaginn

Hafdís Birta Hallvarðsdóttir

Leikmaður ársins

Irma Rún Blöndal

   

ALLIR FLOKKAR

 

Mestu framfarir

Lilja Þorsteinsdóttir

Besti félaginn

Helga Vigdís Thordersen

Besti markvörður

Anna Arnarsdóttir

Besti varnarmaður

Watan Amal Fidudóttir

Besti miðjumaður

Gyða Dröfn Davíðsdóttir

Besti sóknarmaður

Alma Rós Magnúsdóttir

Besti leikmaðurinn

Anita Bergrán Eyjólfsdóttir

   

Hér má sjá myndir af verðlaunahöfum 

5.flokkur karla

  

 

 

4.flokkur karla

 

 

 

3.flokkur karla

 

 

 

 

Bestu leikmenn allra yngri flokka karla

 

 

 

Stefán Jón varð besti miðjumaður og leikmaður ársins í karlaflokkum

 

 5.flokkur kvenna

 

 

 

4.flokkur kvenna

 

 

 

3.flokkur kvenna

 

 

 

Bestu leikmenn allra yngri flokka kvenna