Knattspyrna

Knattspyrna | 23.04.2018
Dagur Dan
Knattspyrnudeild Keflavíkur hefur gert þriggja ára samning við leikmanninn Dag Dan Þórhallson sem kemur frá belgíska úrvalsdeildarliðinu Gent. Dagur er ungur og efnilegur miðjumaður sem hefur leikið tólf landsleiki með U-17 landsliði Íslands. Hann l...
Knattspyrna | 09.04.2018
Keflavík er magnað félag
Það þarf ekki annað en að líta við í íþróttahúsinu í Keflavík til að sjá hversu megnugt félag Keflavík er í raun. Á hverjum degi eru þar viðburðir, fundir, æfingar, kappleikir og mannfagnaðir. Hundruð sjálfboðliða og fagfólks í íþróttum mæta daglega...
Knattspyrna | 26.03.2018
Fullt hús í Lengjubikarnum hjá stelpunum
Keflavík lék fjórða leik sinn í Lengjubikarnum gegn ÍR á föstudagskvöldið í Reykjaneshöll. Stelpurnar sýndu flotta frammistöðu og innbyrtu öruggan 4-1 sigur. Mörk Keflavíkur gerðu Marín Rún Guðmundsdóttir, Anita Lind Daníelsdóttir, Mairead Clare Ful...
Knattspyrna | 23.03.2018
Stelpurnar í Lengjubikarnum á föstudagskvöld
Keflavíkurstelpur spila fjórða leik sinn í Lengjubikarnum í ár á föstudaginn. Leikið verður gegn ÍR og fer leikurinn fram í Reykjaneshöll kl. 20:00. Stelpurnar eru búnar að vinna alla sína leiki til þessa í LB gegn Augnablik, Fjölni og Sindra. Fyrir...
Knattspyrna | 18.03.2018
Stelpurnar spila í Lengjunni á sunnudag
Keflavíkurstelpur spila þriðja leik sinn í Lengjubikarnum í ár á sunnudaginn. Leikið verður gegn Sindra og fer leikurinn fram í Reykjaneshöll kl. 16:00. Stelpurnar eru búnar að vinna báða sína leiki til þessa í LB gegn Augnablik og Fjölni. Fyrir þá ...
Knattspyrna | 13.03.2018
Bláa liðið 2018
Blue Car Rental ehf. og knattspyrnudeild Keflavíkur gerðu nýverið samning þess efnis að Blue Car Rental myndi halda áfram að styrkja og styðja við barna- og unglingastarf félagsins í gegnum „Bláa liðið“. Bláa liðið er verkefni sem hófst árið 2016 me...
Knattspyrna | 09.03.2018
Stelpurnar okkar komnar
Þær Lauren Watson, Mairead Clare Fulton og Sophie Groff sem spiluðu með okkur í fyrra eru komnar til landsins og skrifuðu undir samning við knattspyrnudeildina sem gildir út tímabilið 2018. Mikill og góður hugur er í hópnum og mikið æft. Góðir sigra...
Knattspyrna | 05.03.2018
Nýr markmaður
Jonathan Mark Faerber gerði samning við Keflavík út 2018. Hann er stór og mikill markvörður og mun veita Sindra Kristinn samkeppni um markvarðarstöðuna. Jon er fæddur 1988 og er frá Ástralíu. Spilaði með Reynir frá Sandgerði sl sumar. Við bjóðum Jon...