Knattspyrnudeild Keflavíkur

Knattspyrna | 30.09.2019
Tímamót hjá Keflvíkingum sem ganga upp úr 2.flokki.
Leikmönnum sem fæddir eru árið 2000 og voru að ljúka sínu síðasta ári í yngri flokka starfi knattspyrnudeildar Keflavíkur var boðið til sérstaks hófs í Blue-höllinni, miðvikudaginn 18. september. Þar var þeim þakkað fyrir sitt framlag til starfsins ...
Knattspyrna | 30.09.2019
Natasha Anasi framlengir við Keflavík
Fyrirliði Keflavíkur Natasha Anasi hefur endurnýjað samning sinn við knattspyrnudeild Keflavíkur til tveggja ára. Natasha hefur verið lykilmaður liðsins undanfarin ár og var kosinn besti leikmaður kvenna hjá Keflavík ásamt því að vera með bestu leik...
Knattspyrna | 30.09.2019
Sindri Þór og Ingimundur áfram í Keflavík
Við höldum áfram að semja við lykilleikmenn fyrir næstu tímabil. Þeir Sindri Þór Guðmundsson og Ingimundur Aron Guðnason framlengdu nýlega samninga sína við félagið og eru klárir í slaginn með okkur á næstu árum. Við ætlumst til mikils af þessum dre...
Knattspyrna | 30.09.2019
Lokahóf Keflavíkur 2019
Magnús þór Magnússon og Natasha Moraa Anasi voru valin leikmenn ársins hjá Keflavík 2019. Mynd: Benný, Natasha, Magnús og Hermann. Aðrar viðurkenningar: Patryk Emanuel Jurczak - vegna dómgæslu. Bergur Daði Ágústsson - vegna dómgæslu. Kara Petra Arad...
Knattspyrna | 20.09.2019
Knattspyrnuæfingar hjá 8. flokki að hefjast
Nú eru knattspyrnuæfingarnar hjá þeim allra yngstu að hefjast á ný. Æfingarnar eru fyrir stráka og stelpur fædd 2014 og 2015. Það verða tvær æfingar á viku í boði, annars vegar í Reykjaneshöll og hins vegar í íþróttahúsinu við Sunnubraut. Iðkendur g...
Fleiri fréttir