Knattspyrnudeild Keflavíkur

Knattspyrna | 06.04.2020
Búið að draga í Páskalukkunni 2020
Búið að draga í Páskalukkunni 2020 4. flokks knattspyrna Vinningaskráin er hér Vinningur Miðanúmer 1 Samsonite taska frá Icelandair 214 2 Rauðvínsglös 716 3 Gjafapoki frá Blómhús Mögdu 452 4 Nike gervigrasskór frá Icepharma 659 5 Nike fótbolti frá I...
Knattspyrna | 21.01.2020
Æfingar hjá 8. flokki að hefjast
Nú eru knattspyrnuæfingarnar hjá þeim allra yngstu að hefjast á ný. Æfingarnar eru fyrir stráka og stelpur fædd 2014 og 2015. Það verða tvær æfingar á viku í boði, annars vegar í Reykjaneshöll og hins vegar í íþróttahúsinu við Sunnubraut. Iðkendur g...
Knattspyrna | 12.12.2019
geoSilica mót Keflavíkur 2020
Kvennaráð Knattspyrnudeildar Keflavíkur stendur fyrir yngri flokka móti í febrúar, geoSilica mótinu. Leikið verður í 5., 6. og 7. flokki kvenna og fer mótið fram í Reykjaneshöll laugardaginn 15. febrúar. Þetta er fimmta árið í röð sem kvennaráð sten...
Knattspyrna | 12.12.2019
Keflavík og Breiðablik – samkomulag varðandi félagsskipti Sveindísar Jane
Þann 5. desember sl. gerðu Keflavík og Breiðablik með sér samkomulag um að lána Sveindísi Jane Jónsdóttur úr Keflavík í Breiðablik og mun Sveindís því leika með Blikum á komandi tímabili. Sveindís Jane, sem er 18 ára gömul, á að baki 80 leiki fyrir ...
Knattspyrna | 02.12.2019
Forystumaður fallinn frá
Forystumaður fallinn frá Árangur Keflavíkur í knattspyrnu má m.a. þakka sterkum bakhjörlum og forystumönnum sem hafa lagt sitt af mörkum í 80 ára sögu knattspyrnunnar. Einn af þessum forystumönnum, Árni Þ. Þorgrímsson, fyrrverandi formaður knattspyr...
Fleiri fréttir