Knattspyrnudeild Keflavíkur

Knattspyrna | 02.12.2019
Forystumaður fallinn frá
Forystumaður fallinn frá Árangur Keflavíkur í knattspyrnu má m.a. þakka sterkum bakhjörlum og forystumönnum sem hafa lagt sitt af mörkum í 80 ára sögu knattspyrnunnar. Einn af þessum forystumönnum, Árni Þ. Þorgrímsson, fyrrverandi formaður knattspyr...
Knattspyrna | 23.10.2019
Siggi Raggi og Eysteinn þjálfa Keflavík
Sigurður Ragnar Eyjólfsson hefur verið ráðinn sem annar aðalþjálfari meistaraflokks karla hjá knattspyrnudeild Keflavíkur til næstu þriggja ára. Hann mun starfa við hlið Eysteins Húna Haukssonar, en Eysteinn hefur verið að vinna frábært uppbyggingar...
Knattspyrna | 23.10.2019
Gunnar M.Jónsson framlengir við Keflavík
Knattspyrnudeild Keflavíkur hefur framlengt samning sinn við Gunnar M. Jónsson þjálfara kvennaliðsins, samingurinn er til tveggja ára. Gunnar er að hefja sitt fimmta ár með liðinu og undir hans stjórn hefur liðið, sem er að mestu byggt upp af ungum ...
Knattspyrna | 30.09.2019
Tímamót hjá Keflvíkingum sem ganga upp úr 2.flokki.
Leikmönnum sem fæddir eru árið 2000 og voru að ljúka sínu síðasta ári í yngri flokka starfi knattspyrnudeildar Keflavíkur var boðið til sérstaks hófs í Blue-höllinni, miðvikudaginn 18. september. Þar var þeim þakkað fyrir sitt framlag til starfsins ...
Knattspyrna | 30.09.2019
Natasha Anasi framlengir við Keflavík
Fyrirliði Keflavíkur Natasha Anasi hefur endurnýjað samning sinn við knattspyrnudeild Keflavíkur til tveggja ára. Natasha hefur verið lykilmaður liðsins undanfarin ár og var kosinn besti leikmaður kvenna hjá Keflavík ásamt því að vera með bestu leik...
Fleiri fréttir