Knattspyrnudeild Keflavíkur

Knattspyrna | 28.05.2020
Dagur Ingi framlengir
Dagur Ingi Valsson hefur framlengt samning sinn við Keflavík. Dagur er öflugur leikmaður, fæddur 1999 og er uppalinn hjá Leiknis Fáskrúðsfiði en hann kom til okkar i fyrra og þótti spila vel og setti nokkur mikilvæg mörk. Dagur er einn af ungum og e...
Knattspyrna | 25.05.2020
Æfingaleikur hjá mfl. kvenna
Það verður spennandi að fylgjast með stelpunum í sumar. Við getum byrjað í dag en það verður æfingaleikur hjá þeim í dag, mánudaginn 25.maí kl 18:15 í Reykjaneshöllinni. Keflavík - Selfoss Láttu sjá þig og áfram Keflavík
Knattspyrna | 25.05.2020
Skráning hafin í fótboltaskólann
Knattspyrnuskóli Keflavíkur 2020 Skráning í fótboltaskólann 2020 er hafin inn á Nora kerfinu. Vegna sérstakra aðstæðna verður fótboltaskólinn endurgjaldslaus í ár. Skólinn er fyrir stráka og stelpur í 7. og 6. flokki vikurnar 8. til 12. júní (vika 1...
Knattspyrna | 19.05.2020
Sumaræfingar hjá 8. flokki
Knattspyrnuæfingar hjá 8. flokki Keflavíkur hefjast þriðjudaginn 9. júní. Skráning: Fyllið út skráningu á eftirfarandi vefslóð: https://forms.gle/VwQDPdsHwnT232Ri7 Staðfesting á skráningu verður send til baka áður en æfingar hefjast. Aldur: Piltar o...
Knattspyrna | 14.05.2020
Fyrirliðinn framlengir !
Magnús Þór Magnússon fyrirliði Keflavíkur gerði á dögunum nýjan samning við liðið til næstu þriggja ára. Þetta eru alvöru tíðindi af klettinum í vörninni. Maggi var valinn besti leikmaður karlaliðsins í fyrra og því frábært að hann ætli að taka slag...
Fleiri fréttir