Körfubolti

Körfubolti | 06.05.2019
Sumaræfingar 2019

Þá er æfingatafla sumarsins tilbúin fyrir iðkendur frá leikskólaaldri til árgangs 2006. Við leggjum upp með góðar æfingar með frábærum þjálfurum sem mun gefa iðkendum tækifæri á að bæta sinn leik á ýmsan hátt. Skráning á námskeiðin fara fram á staðnum. Við bjóðum við alla velkomna til leiks og sérstaklega nýja iðkendur sem vilja prufa að æfa körfubolta. Athugið að þetta er eitt tímabil en ekki skipt upp eftir mánuðum. Verð fyrir tímabilið og skiptingu aldursflokka má sjá á meðfylgjandi töflu.

Smellið HÉR! til að sjá töfluna.