Körfubolti

Karfa: Yngri flokkar | 15.05.2018
Sumaræfingar 2018

 

Þá er æfingataflan í sumar dottin í hús. Góðar æfingar með þjálfurum okkar munu gefa iðkendum tækifæri á að bæta sinn leik á ýmsan hátt og mæta tilbúnir í næsta tímabil. Krakkar frá leikskólaaldri upp í 10. bekk geta skráð sig í gegnum Nóra kerfið eins og áður. Athugið að þetta er eitt tímabil en ekki skipt upp eftir mánuðum. Eitt verð fyrir allt tímabilið.

Smellið HÉR! til að sjá töfluna.

Gleðilegt sumar!