Körfubolti

Körfubolti | 06.11.2018
Steikarkvöld Keflavíkur 9.nóvember
Hið árlega glæsilega steikarkvöld verður haldið föstudaginn 9.nóvember n.k. á efri hæð Blue-Hallarinnar. Sem fyrr verður boðið upp á frábæra upplifun í mat og skemmtun. Veislustjórn verður í höndum Gauta Dagsbjartssonar og Jón Jónsson mun flytja okkur lifandi tónlist inn í nóttina.  Meistarakokkurinn Örn Garðarsson á SOHO sér um veitingar.
Hvetjum fólk til að mæta og eiga með okkur góðar stundir. 
 
Miðapantanir hjá gulla@keflavik.is