Körfubolti

Körfubolti | 05.01.2021
Skotnámskeið
Frábært skotnámskeið fyrir iðkendur í 5-10 bekk.
 
Stjórnendur og þjálfarar á námskeiðinu þarf ekki að kynna nánar fyrir Keflvíkingum en það eru þeir Sigurður Ingimundarson, Magnús Þór Gunnarsson og Guðjón Skúlason. Til liðs við sig hafa þeir fengið ekki minna þekkta Keflvíkinga, Önnu Maríu Sveinsdóttur, Björgu Hafsteinsdóttur, Hörð Axel Vilhjálmsson, Val Orra Valsson og Sigurð Friðrik Gunnarsson.
 
 
 
 
 
 
Takmarkaður fjöldi er í hverjum hóp þannig að það er um að gera að drífa sig í að skrá sig í gegnum Nóra skráningakerfi Keflavíkur.  Smellið hér til að skrá
 
Nánari upplýsingar um dagskrá og fleirra má finna á þessari Facebook síðu :