Körfubolti

Karfa: Yngri flokkar | 08.03.2017
Sigruðu sinn riðil.

Þessir vösku sveinar í 7. flokki drengja í körfunni fóru á dögunum og léku í þriðju umferð Íslandsmótsins sem fram fór í Sandgerði.
Drengirnir voru ekki á láta það á sig fá þótt þeir væru bara sex og frekar lágir í loftinu ef miðað er við körfuboltadrengi á þessum aldri, og unnu sína leiki nokkuð örugglega og fóru upp um riðil.

Drengirnir léku við Breiðablik-C, Hauka-C og Reyni Sandgerði.

Fjórða umferð Ísandsmótsins fer farm 18. og 19. mars n.k. og verður spennandi að fylgjast með þessum íþróttaköppum sem nánast allir æfa einnig knattspyrnu.

Áfram Keflavík !