Körfubolti

Körfubolti | 09.09.2018
Pétursmótið 2018 - Hvetjum alla til að mæta!

 

Fyrsta árlega Pétursmótið verður haldið í Íþróttahúsinu við Sunnubraut. Mótið er til heiðurs meistara Péturs Péturssonar sem allir ættu að þekkja. Aðgangseyrir af miðasölu mun fara í minningasjóð Péturs.