Körfubolti

Karfa: Konur | 01.03.2017
Keflavík - Haukar

Það verður fjör í TM-höllinni í kvöld þegar Hauka stúlkur heimsækja stelpurnar okkar.

Stelpurnar eru í harðri baráttu um toppsætin í Domino's deildinni og þurfa þær stuðning ykkar.

Leikurinn hefst kl 19:15 á TM-höllinni í kvöld.

Áfram Keflavík!