Körfubolti

Karfa: Yngri flokkar | 10.01.2018
Karfa fyrir leikskólahóp á laugardögum
Við höldum áfram með fríar körfuboltaæfingar fyrir stelpur og stráka fædd 2012 og 2013.  
 
Æft er í B-sal á laugardögum kl. 9.00-9.50 í íþróttahúsinu við Sunnubraut og Kristjana Eir Jónsdóttir stýrir æfingunum.
 
Næsta æfing er laugardaginn 13.janúar – sjáumst í salnum 
 
Barna- og unglingaráð Körfuknattleiksdeildar Keflavíkur