Körfubolti

Körfubolti | 07.12.2020
Jólalukkan 2020

Tryggðu þér eintak !!

Jólalukka körfuknattleiksdeildar er komin í sölu. 30 stórglæsilegir vinningar og má þar nefna iPhone 12, 50.000 gjafabréf frá Cintamani, 30.000 gjafabréf í flugeldasölu Keflavíkur og margt fleira. Í ár var ákveðið að hafa lukkuleikinn rafrænan vegna aðstæðna í þjóðfélaginu.

Miðinn kostar aðeins 1.000 kr og það verður bara dregið úr seldum miðum en úrdráttur verður 23. desember. 

 

Hægt er að panta sín lukkunúmer á Facebook síðu KKDK https://www.facebook.com/keflavikkarfa, eða með því að senda línu á gulla@keflavik.is

Áfram Keflavík !!