Körfubolti

Körfubolti | 17.02.2019
Geysisbikarinn - Úrslit yngri flokka

Körfuknattleiksdeild Keflavíkur á tvö lið í úrslitum í Geysisbikarnum tímabilið 2018-2019. Báðir leikir fara fram í Laugardalshöllinni sunnudaginn 17.2.2019. 

Stúlknaflokkur Keflavíkur mun mæta KR kl 12:20 

9. flokkur stúlkna mun mæta liði Njarðvíkur kl 19:00

Við hvetjum alla Keflvíkinga til að mæta í Laugardalshöllina og hvetja okkar stúlkur áfram til sigurs.

Allt um leiki dagsins má smá hér á heimasíðu KKI.is

ÁFRAM KEFLAVÍK!