Körfubolti

Körfubolti | 01.03.2017
Fullt af Keflvíkingum í landsliðið

 

KKÍ tilkynnti í kvöld landsliðshópa Íslands bæði drengja og stúlkna í U15 fyrir Copenhagen Invitational mótið í Danmörku í júní.

Einnig voru tilkynnt U16 og U18 liðin sem fara fyrst á NM í Finnlandi, einnig í júní, og svo fer hvert og eitt þeirra einnig í Evrópukeppni FIBA síðar í sumar.

 

Keflvíkingarnir sem eru í landsliðshópunum eru eftirfarandi:

U15 stúlkna
Edda Karlsdóttir
Eva María Davíðsdóttir
Hjördís Lilja Traustadóttir
Jenný Elísabet Ingvarsdóttir
Sara Lind Kristjánsdóttir
Thelma Rún Ingvadóttir

U15 drengja
Bjarki Freyr Einarsson
Magnús Pétursson

U16 stúlkna
Anna Ingunn Svansdóttir
Sigurbjörg Eiríksdóttir

U16 drengja
Andri Þór Tryggvason

U18 stúlkna
Birna V. Benónýsdóttir
Elsa Albertsdóttir
Katla Rún Garðarsdóttir
Þóranna Kika Hodge-Carr

U18 drengja
Arnór Sveinsson
 

KKDK óskar leikmönnum innilega til hamingju og óskar þeim góðs gengis í verkefnunum sem framundan eru.