Körfubolti

Körfubolti | 17.04.2017
FRESTUN Á LEIK 1 - Leikið verður á morgun

KKÍ tók þá ákvörðun í dag að fresta fyrsta leik Keflavíkur og Snæfells um sólahring. Leikurinn átti að hefjast í Hólminum kl 19:15 í kvöld en þess í stað verður hann leikinn þriðjudagskvöldið, 18. apríl kl. 20:00. Aðrir leikdagar haldast óbreyttir.