Körfubolti

Körfubolti | 08.12.2017
Bikartvíhöfði í TM höllinni
 
Mikil bikarveisla fer fram í TM höllinni á sunnudaginn þegar bæði Keflavíkurliðin eiga leik. 
Stelpurnar hefja veisluna gegn KR en þar hefst leikurinn kl 13:45
Strákarnir fylgja svo strax í kjölfarið gegn Haukum þar sem leikar hefjast kl 16:00
 
Um er að ræða 8 liða úrslit og farmiði í höllina í boði.
Hlökkum til að sjá alla Keflvíkinga á sunnudaginn
 
Áfram Keflavík