Körfubolti

Karfa: Yngri flokkar | 04.05.2019
8 flokkur stúlkna Íslandsmeistarar 2019!

Í dag varð 8 flokkur stúlkna Keflavíkur í körfubolta Íslandsmeistarar. Við óskum okkar stúlkum innilega til hamingju með titilinn.

Barna og Unglingaráð Körfuknattleiksdeildar Keflavíkur