Aðalstjórn

Aðalstjórn | 18.07.2018
Unglingalandsmót UMFÍ 2018

Minni ykkur á unglingalandsmót UMFÍ sem fer fram í Þorlákshöfn um verslunarmannahelgina 2. – 5. ágúst

Þeir aðilar sem skrá sig undir merkjum Keflavíkur íþrótta- og ungmennafélags eru ekki rukkaðir um þátttökugjald heldur sér aðalstjórn Keflavíkur um að greiða þau fyrir okkar þátttakendur.

Viljum að sem flestir fari á mótið því þetta er besta útihátíð sem völ er á um verslunarmannahelgina.

Hér eru meiri upplýsingar með því að smella hér

 

Kveðja Einar Haraldsson