Aðalstjórn

Aðalstjórn | 23.04.2018
KEFLAVÍK PLOKKAR

 

KEFLAVÍK PLOKKAR.

 
UMHVERFISDAGUR KEFLAVÍKUR ÍÞRÓTTA- OG UNGMENNAFÉLAGS 2018

Keflavík tekur til í nærumhverfi sínu.
 
Dagurinn þriðjudagurinn 24. apríl.
Stjórnir deilda kom og fá sitt fólk í lið með sér og fegra sín svæði.
Við gerum okkur svo glaðan dag og endum þetta með grilli.
 
Dagskráin: 17:30 – 18:30
 
Mæting í félagsheimilinu okkar Sunnubraut 34 kl.17:30 afhending á ruslapokum
 
Deildir taka til í sínu umhverfi:
 
Aðalstjórnin tekur til í kringum Hringbraut 108.
Knattspyrnudeild tekur til á Hringbrautarsvæðinu kringum knattspyrnuvöllinn og æfingasvæðinu.
Körfuknattleiksdeild tekur til í kringum íþróttahúsið við Sunnubraut
Fimleikadeild tekur til í kringum Íþróttaakademíuna
Sunddeild tekur til í kringum Sundmiðstöðina
Badminton- og blakdeild tekur til í kringum Heiðarskóla
Taekwondodeild tekur til í kringum svæðið sitt að Iðavöllum
Skotdeild tekur til á sínu svæði í Heiði Höfnum

Allir velkomnir að taka þátt í deginum með okkur.

 

Einar Haraldsson
formaður Keflavíkur.