Aðalstjórn

Aðalstjórn | 20.12.2018
Íþróttakarl og -kona Keflavíkur 2018

Myndin er frá 2017

Íþróttakarl og -kona Keflavíkur 2018.

         Íþróttakarl og -kona Keflavíkur 2018 verða útnefnd í hófi í félagsheimili félagsins að Sunnubraut 34 föstudaginn 28. desember 2018 kl. 18:00. 

Þeir aðilar sem deildir hafa tilnefnt eiga að mæta og úr þeim hópi verður valinn íþróttakarl og -kona Keflavíkur 2018. 

Deildir eru beðnar að sjá til þess að  einstaklingar innan þeirra raða mæti.

Hófið er opið öllum.
 

f.h. Aðalstjórnar Keflavíkur
Einar Haraldsson formaður.