Aðalstjórn

Aðalstjórn | 29.12.2017
Íþróttakarl- og kona Keflavíkur 2017

Myndin er frá 2016

Íþróttakarl- og kona Keflavíkur 2017.

         Íþróttakarl- og kona Keflavíkur 2017 verða útnefnd í hófi í félagsheimili félagsins að Sunnubraut 34 í dag 29. desember 2017 kl. 18:00. 

Þeir aðilar sem deildir hafa tilnefnt eiga að mæta og úr þeim hópi verður valinn íþróttakarl- og kona Keflavíkur 2017.  Fær sá veglega eignarbikar og myndarlegan farandbikar sem Kaupfélag Suðurnesja gaf. Deildir eru beðnar að sjá til þess að  einstaklingar innan þeirra raða mæti.

Hófið er opið öllum.
 

f.h. Aðalstjórnar Keflavíkur
Einar Haraldsson formaður.