Fimleikar


 

·      Systkinaafsláttur er 10%

·      Vinsamlegast kynnið ykkur skilmála æfingagjalda hér fyrir neðan

 

         Fimleikadeild Keflavíkur  Skilmálar æfingagjalda

·      Skilyrði er að gengið sé frá greiðslu æfingagjalda í upphafi tímabils.

·      Ef að iðkandi hættir í fimleikum verður úrsögn að berast með tölvupósti á netfangið thge1805@gmail.com

·      Ef úrsögn berst ekki skriflega með tövupósti verða æfingagjöld innheimt sem nema gjaldi fyrir einum mánuði.         Það er á ábyrgð forráðamanna að tilkynna úrsögn, tilkynning til þjálfara iðkendans verður ekki tekin gild.

·      Ef að barn hættir og foreldri hefur valið greiðsluseðla, greiðir foreldri seðilgjaldið fyrir þá greiðsluseðla sem þarf að fella niður. Ef að barn ætlar að hætta að æfa fimleika verður að segja plássinu upp með mánaðarfyrirvara.

·      Ekki er hægt að segja upp plássinu eftir 1.mars.

·      Æfingagjaldið miðast við þann æfingatímafjölda sem hópur viðkomandi iðkenda æfir á viku. Ekki er veittur afsláttur af æfingagjaldi vegan árekstra í æfingatöflu við aðrar íþróttagreinar eða tómstundir.

·      Mótagjöld og kostnaður vegan keppnis- og æfingaferða eru innheimt sér.

Fimleikadeild Keflavíkur