Fimleikar

Fimleikar | 15.05.2018
Sumarnámskeið
Búið er að opna fyrir skráningu á sumarnámskeiðin okkar inn á https://keflavik.felog.is/ 
Æfingabúðir 1: Eru fyrir 2006-2011 drengi og 2008-2009 stúlkur. Þessar æfingabúðir eru kl. 09.00 – 12.00 frá 6. júní – 28. júní. Ekki er kennt á föstudögum að undanskyldum föstudeginum 8. júní(samtals 15 dagar) og kostar samtals 20.000kr.
 
Æfingabúðir 2: Eru fyrir 2010-2011 stúlkur. Þessar æfingabúðir eru kl. 13.00 – 16.00 frá 6. júní – 28. júní. Ekki er kennt á föstudögum að undanskyldum föstudeginum 8. júní (samtals 15 dagar) og kostar samtals 20.000kr.
 
Æfingabúðir 3: Eru fyrir 2008-2011 stúlkur. Þessar æfingabúðir eru kl. 09.00 – 12.00 frá 1. ágúst – 16. ágúst. Ekki er kennt á föstudögum að undanskyldum föstudeginum 10. ágúst (samtals 10 dagar) og kostar samtals 16.000kr.
 
Æfingabúðir 4: Eru fyrir stúlkur og drengi fædd 2012. Þessar æfingabúðir eru kl. 13.00 – 16.00 frá 1. ágúst – 16. ágúst. Ekki er kennt á föstudögum að undanskyldum föstudeginum 10. ágúst (samtals 10 dagar) og kostar 16.000kr.