Fimleikar

Fimleikar | 30.07.2020
Skráning hafin í fimleika
Fimleikadeild Keflavíkur
 
* Búið er að opna forskráningu í áhaldafimleika kvenna og karla 2015 og eldri, inn á Keflavik.is. Opið verður til og með 9.ágúst. Áætlum að byrja tímabilið 24.ágúst.
 
* Búið er að opna fyrir skráningu í hópfimleika 2011 og eldri, tímabilið byrjar 4.ágúst. Keflavik.is
 
* Einnig er opið fyrir skráningar í sumarnámsekiðin okkar sem verða 5.-18.ágúst, fyrir og eftir hádegi.
 
*NÝTT!! Við ætlum að bjóða 2013-2011 börnum að prófa hópfimleika í 6 skipti á ágúst.
5,6,10,12,13. og 17.ágúst 16:00-18:00
 
Það má endinlega skrá barnið í þetta inn á Keflavik.is í hóp sem heitir Grunnhópur hópfimleika yngri.
Þetta á bæði við stráka og stelpur.
Eins og fyrr segir þá er þetta Frítt, því skorum við á alla að prófa.
 
* Krakkafimleikar fyrir börn fædd 2016-2018 verða auglýstir um miðjan ágúst.