Fimleikar

Fimleikar | 06.03.2020
Rekstarstjóri fimleikadeild Keflavíkur

Fimleikadeild Keflavíkur kynnir með stolti til starfa Halldóru Hreinsdóttur sem hefur tekið að sér að vera rekstarstjóri fimleikadeild Keflavíkur. Halldóra mun vera með viðverutíma á miðvikudögum frá 15:00-19:00 og sinna tölvupóst fimleikadeildarinnar fimleikar@keflavík.is ásamt mörgum öðrum verkefnum. Elsku Halldóra Hreinsdóttir velkomin til starfa