Fimleikar

Fimleikar | 16.08.2019
Krakkafimleikar

Þessa önn ætlum við að bjóða upp á krakkafimleika eins og undanfarin ár. Að þessu sinni verða æfingar eftirfarandi:

Laugardagur kl 09:30-10:15 árgangur 2017,  13,500.- 14.sept.-30.nóvember = 12 tímar

Laugardagur kl 10:00-10:50 árgangur 2016,  15.000.- 14.sept.-30.nóvember = 12 tímar

Laugardagur kl 10:45-11:45 árgangur 2015, 18.000.- 14.sept.-30.nóvember = 12 tímar

Mánudagur árgangur 2015 klukkutími (nánar tímasetnig auglýst síðar) 18.000.- 9.sept.-25.nóv =12 tímar

Miðvikudagur árgangur 2015 klukkutími (nánar tímasetning auglýst síðar) 18.000.- 11.sept.-27.nóv = 12 tímar. 

Eins og þið sjáið þá eru 3 mismunandi dagar í boði fyrir 2015 börn, aðeins er í boði að skrá barn einu sinni. Það er að segja, velja einn dag en ekki skrá barnið í tvo eða þrjá hópa.

Opnar fyrir skráningu inn á keflavik.is 20.ágúst næstkomandi.