Fimleikar

Fimleikar | 27.12.2018
Krakkafimleikar

Búið er að opna fyrir skráningu í krakkafimleika á vorönn. Skráning fer fram inn á keflavik.is

Tímarnir eru á laugardögum á eftirfarandi tímum:

2016 kl, 09:00-09:40    23000.-

2015 kl, 09:50-10:40     24500.-

2014 kl, 10:45-11:45 (fullt)

2014 kl, 11:45-12:45    26000.-

Við byrjum laugardaginn 5.janúar og eru 15 tímar samtals.