Fréttir

Íslandsmót í stökkfimi
Fimleikar | 17. nóvember 2014

Íslandsmót í stökkfimi

Helgina 15.-16.nóvember var haldið Íslandsmót í stökkfimi í íþróttahúsinu við Sunnubraut. Um 250 keppendur tóku þátt í mótinu og gekk allt eins og í sögu. Árangurinn Keflavíkur var glæsilegur og ber það hæðst Íslandsmeistaratitill Elísabetu Hansdóttur í flokki 13-14 ára A. Keflavík vann til 10 verðlauna.

Stjórn fimleikadeildar Keflavíkur vill þakka þeim fjölmörgu sjálfboðaliðum sem aðstoðuðu deildina við þetta mót.

Öll úrslit í hverjum flokki fyrir sig má finna hér:

/media/4/15-16arabkvk.pdf

/media/4/17pluskvk.pdf

/media/4/15-16-araakvk.pdf

/media/4/14arabkvk.pdf

/media/4/13-16ara-aflokkurkk.pdf

/media/4/13-16-ara-opinnkvk.pdf

/media/4/13-14-araakvk.pdf

/media/4/12arabkvk.pdf

/media/4/11arabkvk.pdf

/media/4/11--12araakvk.pdf

/media/4/10arabkvk.pdf

/media/4/9arabkvk.pdf

/media/4/9-12ara-bflokkurkk.pdf

/media/4/9-12ara-aflokkurkk.pdf

/media/4/9-10ara-aflokkurkvk.pdf

/media/4/13arabkvk.pdf