Fimleikar

Fimleikar | 25.05.2020
Hreyfivika UMFÍ 2020
Góðan dag
 
Nú er hafin hreyfivika UMFÍ og stendur hún til 31. maí. Við ætlum að sjálfsögðu að taka þátt í því og munu verða opnar æfingar hjá okkur í vikunni sem hér segir:
Mánudagur 25. maí 9-11 ára 18:30-19:30
Þriðjudagur 26. maí 6-8 ára 16:00-17:00
Miðvikudagur 27. maí 12 ára og eldri 18:30-19:30
 
Vonumst til að sjá sem flesta!
 
Kær kveðja
Fimleikadeild Keflavíkur