Fimleikar

Fimleikar | 31.10.2017
Frábær árangur á haustmóti

Fyrsta mót vetrarins

Fimleikadeild Keflavíkur átti fjölmarga keppendur á móti helgarinnar.  Mótið  var haldið í Gerplu og var keppt í 3.2.1. þrepi og frjálsum æfingum í karla og kvenna flokki.

Okkar keppendum gekk einstaklega vel á þessu móti.

Hér fyrir neðan koma úrslitin

Atli Viktor Björnsson keppi í 2.þrepi

1.sæti á gólfi

1.sæti á bogahesti

1.sæti í hringjum

1.sæti á sökki

1.sæti á karlatvíslá

1.sæti á svifrá

1..sæti samanlagt

Heiðar Geir Hallsson keppti í 3.þrepi 11 ára og yngri

2.sæti á gólfi

1.sæti á bogahesti

1.sæti í hringjum

3.sæti á stökki

3.sæti á karlatvíslá

1.sæti á svifrá

1.sæti samanlagt

Snorri Rafn William Davíðsson keppti í 3.þrepi 11 ára og yngri

2.sæti bogahesti

Samúel Skjöldur Ingibjargarson keppti í 3.þrepi 12 ára og eldri

3.sæti á bogahesti

1.sæti í hringjum

1.sæti á karlatvíslá

3.sæti samanlagt

Jón Valur Ólason keppti í 3.þrepi 12 ára og eldri

1.sæti á gólfi

2.sæti á stökki

Svanhildur Reykdal Kristjánsdóttir keppti í 1.þrepi 14 ára og eldri

1.sæti á stökki

1.sæti á tvíslá

2.sæti á slá

1.sæti á gólfi

1.sæti samanlagt

Tanja Alexandra Sigurðardóttir keppti í 1.þrepi 14 ára og eldri

3.sæti á stökki

2.sæti á tvíslá

Margrét Júlía Jóhannsdóttir keppti í 3.þrepi 10 ára

2.sæti á slá

2.sæti á gólfi

Helen María Margeirsdóttir keppti í 3.þrepi 10 ára

3.sæti á gólfi

Júlía Gunnlaugsdóttir keppti í 3.þrepi 12 ára

3.sæti á gólfi

Ásdís Birta Hafþórsdóttir keppti í 3.þrepi 12 ára

2.sæti á stökki

Melkorka Sól Jónsdóttir keppti í 3.þrepi 11 ára

3.sæti á stökki

Katrín Hólm Gísladóttir keppti í 3.þrepi 11 ára.

2.sæti á gólfi