Fimleikar

Fimleikar | 11.09.2017
Fimleikar fyrir alla
Fimleikadeild Keflavíkur ætlar að fara af stað með prufuverkefni.
Verkefnið heitir fimleikar fyrir alla. Þetta er námsskeið fyrir strákar og stelpur sem vilja koma í skemmtilega íþrótt án þess þó að keppa í henni. Við leggjum áherslu á þrek , dýnu og trampólín. Þetta námsskeið er fyrir krakka 12. - 17 ára.
Eva Hrund Gunnarsdóttir verður þjálfarinn.
 
Þetta námsskeið er í 4 vikur sem tilraunaverkefni. Við byrjum 19.september og verðum til 13.október. Ef að vel tekst til ætlum við að bjóða upp á námsskeið fram á vor.
 
Skráning fer fram á heimasíðu deildarinnar www.keflavik.is/fimleikar