Fimleikar

Fimleikar | 27.01.2020
EuroGym 2020
Kynningarfundur EuroGym 2020.
Þriðjudaginn 28. janúar kl. 18:30 í Akademíunni- fyrirlestrarsal.
 
Hvað er Eurogym? Stærsta fimleikahátíð í Evrópu.
Hvenar? 12-16. júlí 2020.
Hvar? Reykjavík-Laugardal.
Fyrir hverja? Ungt fólk á aldrinum 12-18 ára.
 
Skemmtileg fimleikahátíð sem engin fimleikaiðkandi á aldrinum 12-18 ára ætti að láta framhjá sér fara.
 
Foreldrar og iðkendur velkomnir.
Vonandi sjáum við sem flesta