Fimleikar

Fimleikar | 04.07.2019
Ath Uppfærð frétt! Skráning opnar 16.júlí

Opnað verður fyrir forskráningu 16.júlí.

Vek athygli á því að þetta er forskráning, við reynum að koma öllum í hópa. Allir iðkendur þurfa að skrá sig til að tryggja pláss sitt.

Opnað verður fyrir Forskráning í Hópfimleika, Forskráning í Áhaldafimleika, Forskráning drengir og einnig verður opnað fyrir Nýskráning í fimleika en það er fyrir þá sem voru ekki með síðasta vetur.

Skráning fyrir 2015, 2016 og 2017 verða auglýst síðar.

Skráning fer fram hér https://keflavik.felog.is/