Fimleikar

Fimleikar | 29.11.2017
Haustmót í hópfimleikum
Stúlkurnar í H1 kepptu á haustmóti í hópfimleikum í 1.flokki B um helgina. Þær stóðu sig gríðarlega vel og lentu í 1.sæti. Frábær árangur hjá þeim. Innilega til hamingju með sigurinn stelpur Þjálfari þeirra er Erika Dorielle Sigurðardóttir
Fimleikar | 07.11.2017
Haustmót í 4. og 5.þrepi
Fimleikadeild Keflavíkur sendi fjölmarga keppendur á mótið norður á Akureyri. Okkar keppendum gekk einstaklega vel. Allir komu heim með medalíu. Hér fyrir neðan má sjá úrslitin. Íris Björk Davíðdóttir keppti í 5.þrepi 10 - 11 ára með sameiginlegu li...
Fimleikar | 07.11.2017
Haustmót í stökkfimi
Fimleikadieildin sendi margar stúilkur til keppni á haustmótinu í stökkfimi. Þeim gékk einstaklega vel. Hér fyrir neðan má sjá úrslitin. 10 ára B Júlía Dögg 1. Sæti Dýna og 1. Sæti samanlagt Thelma Helgad. 1. Sæti trampólín og 3. Sæti samanlagt Helg...
Fimleikar | 31.10.2017
Frábær árangur á haustmóti
Fyrsta mót vetrarins Fimleikadeild Keflavíkur átti fjölmarga keppendur á móti helgarinnar. Mótið var haldið í Gerplu og var keppt í 3.2.1. þrepi og frjálsum æfingum í karla og kvenna flokki. Okkar keppendum gekk einstaklega vel á þessu móti. Hér fyr...
Fimleikar | 18.09.2017
Við eigum laus nokkur pláss í stráka 5 ,sem er strákahópur fyrir drengi fædda 2012 . Æfingatími : Mánudagur : 16.00 - 17.00 Villi Miðvikudagur : 16.00 - 17.00 Villi Endilega sendið póst á fimleikar@keflavik.is ef að þið hafið áhuga
Fimleikar | 11.09.2017
Fimleikadeild Keflavíkur ætlar að fara af stað með prufuverkefni. Verkefnið heitir fimleikar fyrir alla. Þetta er námsskeið fyrir strákar og stelpur sem vilja koma í skemmtilega íþrótt án þess þó að keppa í henni. Við leggjum áherslu á þrek , dýnu o...
Fimleikar | 08.08.2017
Skráning
Skráning hefst 15.ágúst hér á heimasíðu deildarinnar.
Fimleikar | 23.05.2017
Góð úrslit á Mínervumóti
Um helgina fór stór hópur frá fimleikadeild Keflavíkur á Mínervumótið hjá Björkunum í Hafnarfirði. Okkar stúlkum gekk einstaklega vel á mótinu og sópuðu þær að sér verðlaunum. Stúlkurnar í K5 kepptu í 5.þrepi létt yngri og lentu þær í 1. Sæti Íris S...