Fimleikar

Fimleikar | 27.12.2018
Krakkafimleikar
Búið er að opna fyrir skráningu í krakkafimleika á vorönn. Skráning fer fram inn á keflavik.is Tímarnir eru á laugardögum á eftirfarandi tímum: 2016 kl, 09:00-09:40 23000.- 2015 kl, 09:50-10:40 24500.- 2014 kl, 10:45-11:45 (fullt) 2014 kl, 11:45-12:...
Fimleikar | 24.08.2018
Krakkafimleikar, búið er að opna fyrir annan 2014 hóp á laugardögum !
Í vetur ætlum við að bjóða upp á krakkafimleika á laugardögum eins og við höfum gert undanfarin ár. Við opnum fyrir skráningu mánudaginn 27.ágúst inn á keflavik.is. 2016 09:00-09:40 19,500.- 2015 09:50-10:40 21,000.- 2014 10:45-11:45 22,500.- Fullur...
Fimleikar | 14.08.2018
Skráning í fimleika
Fimleikadeild Keflavíkur opnar fyrir skránigu fyrir veturinn 2018-2019 fimmtudaginn 16.ágúst og opið verður til og með mánudeginum 20.ágúst inn á http://www.keflavik.is/fimleikar Stúlkur sem voru að æfa fimleika síðasta vetur skrá sig inn í annað hv...
Fimleikar | 15.05.2018
Sumarnámskeið
Búið er að opna fyrir skráningu á sumarnámskeiðin okkar inn á https://keflavik.felog.is/ Æfingabúðir 1: Eru fyrir 2006-2011 drengi og 2008-2009 stúlkur. Þessar æfingabúðir eru kl. 09.00 – 12.00 frá 6. júní – 28. júní. Ekki er kennt á föstudögum að u...
Fimleikar | 14.03.2018
Fimleikadeild Keflavíkur fékk styrk
Bílaumboðið Askja og K.Steinarsson, í samvinnu við bílaleiguna Blue Car Rental afhentu nýlega Fimleikadeild Keflavíkur styrk. Kjartan Steinarsson frá K.Steinarsssyni, Jón Trausti Ólafsson frá Öskju og Magnús Þorsteinsson frá Blue Car Rental afhentu ...
Fimleikar | 29.11.2017
Haustmót í hópfimleikum
Stúlkurnar í H1 kepptu á haustmóti í hópfimleikum í 1.flokki B um helgina. Þær stóðu sig gríðarlega vel og lentu í 1.sæti. Frábær árangur hjá þeim. Innilega til hamingju með sigurinn stelpur Þjálfari þeirra er Erika Dorielle Sigurðardóttir
Fimleikar | 07.11.2017
Haustmót í 4. og 5.þrepi
Fimleikadeild Keflavíkur sendi fjölmarga keppendur á mótið norður á Akureyri. Okkar keppendum gekk einstaklega vel. Allir komu heim með medalíu. Hér fyrir neðan má sjá úrslitin. Íris Björk Davíðdóttir keppti í 5.þrepi 10 - 11 ára með sameiginlegu li...
Fimleikar | 07.11.2017
Haustmót í stökkfimi
Fimleikadieildin sendi margar stúilkur til keppni á haustmótinu í stökkfimi. Þeim gékk einstaklega vel. Hér fyrir neðan má sjá úrslitin. 10 ára B Júlía Dögg 1. Sæti Dýna og 1. Sæti samanlagt Thelma Helgad. 1. Sæti trampólín og 3. Sæti samanlagt Helg...