Fimleikar

Fimleikar | 04.07.2019
Ath Uppfærð frétt! Skráning opnar 16.júlí
Opnað verður fyrir forskráningu 16.júlí. Vek athygli á því að þetta er forskráning, við reynum að koma öllum í hópa. Allir iðkendur þurfa að skrá sig til að tryggja pláss sitt. Opnað verður fyrir Forskráning í Hópfimleika, Forskráning í Áhaldafimlei...
Fimleikar | 02.06.2019
Æfingar fyrir stráka
Í júní bjóðum við upp á fimleikaæfingar fyrir drengi fædda 2010-2005. Æfingarnar verða alla virka daga í júní kl 13:00-15:00 Við byrjum miðvikudaginn 5.júní til og með 27.júní. Þjálfari er Vilhjálmur Ólafsson Skráning fer fram https://keflavik.felog...
Fimleikar | 23.05.2019
Æfingabúðir í sumar
Í sumar býður fimleikadeild Keflavíkur upp á æfingabúðir í fimleikum fyrir krakka sem hafa prófað fimleika áður og einnig þá sem hafa ekki prófað áður. Búið er að opna fyrir skránigu hér https://keflavik.felog.is/ Ef það eru einhverjar spurnigar þá ...
Fimleikar | 22.05.2019
Fimleikaþjálfari Óskast
Óskum eftir fimleikaþjálfara og hópfimleikaþjálfara.
Fimleikar | 27.12.2018
Krakkafimleikar
Búið er að opna fyrir skráningu í krakkafimleika á vorönn. Skráning fer fram inn á keflavik.is Tímarnir eru á laugardögum á eftirfarandi tímum: 2016 kl, 09:00-09:40 23000.- 2015 kl, 09:50-10:40 24500.- 2014 kl, 10:45-11:45 (fullt) 2014 kl, 11:45-12:...
Fimleikar | 24.08.2018
Krakkafimleikar, búið er að opna fyrir annan 2014 hóp á laugardögum !
Í vetur ætlum við að bjóða upp á krakkafimleika á laugardögum eins og við höfum gert undanfarin ár. Við opnum fyrir skráningu mánudaginn 27.ágúst inn á keflavik.is. 2016 09:00-09:40 19,500.- 2015 09:50-10:40 21,000.- 2014 10:45-11:45 22,500.- Fullur...
Fimleikar | 14.08.2018
Skráning í fimleika
Fimleikadeild Keflavíkur opnar fyrir skránigu fyrir veturinn 2018-2019 fimmtudaginn 16.ágúst og opið verður til og með mánudeginum 20.ágúst inn á http://www.keflavik.is/fimleikar Stúlkur sem voru að æfa fimleika síðasta vetur skrá sig inn í annað hv...
Fimleikar | 15.05.2018
Sumarnámskeið
Búið er að opna fyrir skráningu á sumarnámskeiðin okkar inn á https://keflavik.felog.is/ Æfingabúðir 1: Eru fyrir 2006-2011 drengi og 2008-2009 stúlkur. Þessar æfingabúðir eru kl. 09.00 – 12.00 frá 6. júní – 28. júní. Ekki er kennt á föstudögum að u...